Á 70 ára ævi dregur maðurinn andann 600 milljón sinnum, hjartað slær 2,5 milljarða slaga og maður deplar augum 350 milljón sinnum.
Á fjórða áratug nítjándu aldar var tómatsósa seld sem meðal.
Á löglegri golfkúlu eru 336 dældir.
Á Nýja Sjálandi eru um 70 milljónir kinda en 4 milljónir manna.
Ánamaðkur hefur fimm hjörtu.
Átjánda þekktasta lykt í heiminum er lyktin af vaxlitum.