Ást er á sinn hátt eins og skýin á himninum áður en sólin braust fram. Við getum ekki snert skýin en rigninguna finnum við og vitum hve blómin og þyrst jörðin fagna henni að kvöldi sólheits dags. Við getum ekki snert ástina heldur en við finnum sætleikann sem hún skilur hvarvetna eftir.

    Athugasemdir

    0

    Deila