Á litlum lærdómshesti
    ég legg í prófsins hyl.
    Þótt allt mig annað bresti,
    ég eitt á samt: Ég vil.

    Fyrir próf 1886

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila