Vonin mér í brjósti býr,
    bezti hjartans maður.
    Vonin aldrei frá mér flýr,
    fyrri en ég er dauður.

    Athugasemdir

    0

    Deila