Var þetta þá kanski lífið: að hafa elskað eitt sumar í æsku, og ekki gert sér það ljóst fyren það var liðið, nokkur sjóvot spor á gólfinu og sandur í sporunum, ángan af konu, mjúkar elskandi varir í rökkri sumarnæturinnar, sjófugl; og síðan ekki meir; liðið.

    Athugasemdir

    0

    Deila