Svo liðu hjartnær hundrað ár. Fólkið hélt áfram að hugsa rangar hugsanir. Og það hélt áfram að breyta eftir röngum hugsunum. Og kynslóð eftir kynslóð hélt afleiðingum rangra hugsana áfram að þyrma yfir það í gervi mikilla þjáninga.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila