Svo eru listamanna-verðlaun sögð veitt í heiðurs skyni. En þar er því miður sá hængur á, að heiður geta menn einungis veitt sér sjálfir; og í þokkabót er það einkamál hvers og eins, í hverju hann er fólginn. Þessi verðlauna-árátta er ekki annað en erlendur ósiður, litlu skárri en orðufarganið, sú hlálega eftirlegukind miðalda.

    Molduxi: rabb um kveðskap og fleira

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila