Sobbeggi afi er ákaflega hjátrúarfullur. Hann trúir því, að fólk lifi eftir dauðann og komi aftur til jarðarinnar og að því sé alltaf að fara fram svona hægt og bítandi og að allir verði sósíalistar, þegar þeir hætti að vera heimskir.

    Sálmurinn um blómið

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila