Skáld á ekki samleið með neinum nema skaparanum. Skáldi er nýjabrum nástrá og bakhjarl banatorfa. Heiður hans og frægð liggja falin þar, sem fátt segir af einum. Óðal hans er einstigið.

    Töframaður Árbók 1945 bls 85

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila