Seltjarnarnesið er lítið og lágt.
  Lifa þar fáir og hugsa smátt.
  Aldrei líta þeir sumar né sól.
  Sál þeirra er blind eins og klerkur í stól.

  Ort 1923

  0

  Athugasemdir

  0

  Deila