Núna dett­ur mér stund­um í hug að ég lifi við of­ríki, því að æsk­an ger­ir svo mikl­ar frelsis­kröf­ur að hún fer ekk­ert eft­ir nót­um okk­ar for­eldr­anna. Umb­urðarlyndi okk­ar Íslend­inga, sem við rugl­um sam­an við ást, er allt of mikið. Mér finnst það satt að segja eitt­hvert stærsta mark­miðið í mann­líf­inu að agi og frelsi hald­ist í hend­ur.

    Úr viðtali við Vigdísi á mbl

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila