Mér finnst ég sjá skýrt að það sem er gott og já­kvætt í mér varð til fyr­ir þá miklu ást sem ég varð aðnjót­andi í upp­eld­inu. Og ég held að þessi allt­umvefj­andi kær­leik­ur hafi gert okk­ur systkin­in að al­min­leg­um mann­eskj­um.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila