Mér er eintal sálarinnar óþrotlegur auður. Dögg jarðarinnar, þytur vindanna, geislar hnígandi kvöldsólar, stjörnubjartur næturhiminn, mánansmilda bros, lygn vötn, fornar húsatættur, gamlir sorphaugar, blámi fjarlægra fjalla, skuggar dimmra dala, ljósbrot í strendu gleri, þögn hjarta míns - í þessu finn ég lyfting hins eilífa lífs.

    Bréf til Láru

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila