Mig langar að breyta heiminum. Breyta þessum fordómum sem við höfum gagnvart fólki sem við skiljum ekki, fólki sem okkur langar að breyta af því þau passa ekki inní okkar þægindarramma. Mig langar að geta skilið eftir von um hvað þú getur gert ef þú stendur með sjálfri þér.

    Athugasemdir

    0

    Deila