Mig hefur aldrei um það dreymt,
  sem eykst við sambúð nána.
  Þú hefur alveg, guð minn, gleymt
  að gefa mér ástarþrána.

  0

  Athugasemdir

  0

  Deila