Hér norðurbyggjar búum í snjó,
    brautin er hál og oftlega mjó.
    Vorið kom ekki, enginn hló,
    brosið á vörum mannanna dó.

    HUGLEIÐING 24. Maí 1974

    Athugasemdir

    0

    Deila