Hvað er ég?
    Aðeins örsnauður einstæðingur, skinhoraður og skítugur kokkræfill, áreiðanlega snauðastur allra hinna snauðu, lingerður og ónýtur til allra líkamlegra stritverka, hjartabilaður síðan ég var á öðru ári æfinnar. Eini auður minn er spekin. Eina stolt mitt er vizkan.

    Ofvitinn

    Athugasemdir

    0

    Deila