Hugmyndaauður minn virðist óþrotlegur,…
    Á pappírinn set ég svona 10% af því, sem mér dettur í hug, er ég skrifa. Ég á oft erfitt að gera upp á milli hugmyndanna. Venjulega renna viðfangsefnin viðstöðulaust upp fyrir hugskotssjónum mínum eins og árstraumur, ósjálfrátt og í réttri röð og reglu. Ég skrifa stanslaust. En síðan ver ég oft miklum tíma í að endurbæta efnið og fága stílinn, því að þar á vandvirkni mín sér engin takmörk, ef annað brýnna kallar ekki að.

    Bréf til Láru

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila