Foreldrum þínum þéna af dyggð,
    það má gæfu veita;
    varast þeim að veita styggð,
    viljirðu gott barn heita.

    Athugasemdir

    0

    Deila