Ef hann Sobbeggi afi væri að búa til skáldsögu, þá myndi hann ekki hafa þessa sögu lengri. Það þykir flott að segja sögu svoleiðis, að fólkið fái ekki að vita, hvernig þetta endaði allt saman.

    Athugasemdir

    0

    Deila