Ef þú ritskoðar sjálfan þig getur þú bara skotið þig. Þá geturðu bara farið og fengið þér byssu og sett hana í muninn. Það er skylda allra radda sem hafa eitthvað vægi að spegla samfélagið. Um það snýst listin að einhverju leyti. Að spegla ástina er mikilvægt. Að spegla hatur er mikilvægt. Að spegla spillingu eða þorp úti á landi í vandræðum. En þú verður að hafa erindi og hafa eitthvað að segja.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila