Blöð eru nú hætt að einungis fréttablöð, þó það sé mikilvægt. Menn heimta, að hvert blað hafi ákveðna stefnu. Ritstjórar blaða geta eigi verið hlutlausir. Þegar einhver er hlutlaus, stafar það annaðhvort af hræsni eða fákænsku.

    Úr ávarpi sem var nokkurs konar hugsjónaleg stefnuskrá til lesenda Baldurs sagði hann meðal annars þetta.

    Athugasemdir

    0

    Deila