Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár. Og aldrei hefir verið gefin út svo góð bók á Íslandi, að ritlaun höfundarins hafi numið meiru en einum þrítugusta hluta af árskaupi lélegs útgerðarstjóra.

    Bréf til Láru

    Athugasemdir

    0

    Deila