Þeir, sem misþyrmdu lífi sínu með söfnun auðæfa, gerðu sig að strefandi þrælum mannvirðinga, tortímdu heill sálar sinnar í stríði til valda, - þeir voru þá fyrir mínum sjónum óskiljanlegir vanskapnaðir. Það var ekki fyrr en átta árum síðar, að ég skildi, að þeir ættu að eiga heima á geðveikrahælum þjóðanna.

    Ofvitinn

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila