Þegar einar dyr lokast opnast aðrar, en við horfum oft svo lengi og með svo mikilli eftirsjá á dyrnar sem lokuðust að við tökum ekki eftir öllum þeim dyrum sem standa opnar.

    Önnur útgáfa af því sama: Ef hamingjan lokar einum dyrum opnast aðrar; en oft horfum við svo lengi á lokuðu dyrnar að við sjáum ekki þær sem standa okkur opnar.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila