Þar á móti komst sú gamla tilfinning nú aftur upp á yfirborð sálarinnar, að ég ætti ekki heima á þessu plani tilverunnar, að ég hefði villzt hingað, væri hér eins konar boðflenna.

    Ofvitinn

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila