Það var feiknalegur álitshnekkir fyrir heimsstyrjuöldina miklu að hafa ekki vit á skáldskap. Það var allt leiðinlegt fólk, sem ekki hafði vit á skáldskap. Og það kom ekki til mála, að ungur maður gengi í hjónaband með stúlku, sem hafði ekki vit á ljóðagerð séníanna.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila