Öll séní hafa verið utan við sig. Séní eru alltaf niðursokkin í merkilegar hugsanir. En þið hugsið ekki neitt. Þið eruð kannski skjót til svars, en það er bara af því að þið hafið ekkert við að vera inni í ykkur. Heimskingjar eru alltaf fljótir til andsvara. Ég gæti kaffært ykkur öll í kappræðum um spakleg efni, bölvuð hænsin ykkar.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila