Ég lít ekki svo á að íslenskir rithöfundar skrifi fagurbókmenntir, þeir eru bara að skrifa sögur. Höfuðókostur bóka þeirra er sá að þú þekkir einhvern úr henni. Þetta er hann Jón af Snæfellsnesi. Af þessum sökum lít ég ekki á Íslendinga sem bókmenntaþjóð heldur sem bókaþjóð. Í mínum bókum hef ég reynt að gera hverja persónu að einstaklingi.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila