Ég hlusta í húmi nætur.
  Ég heyri við yztu höf
  skóhljóð dáinna daga,
  drauma, sem huldust gröf.

  Athugasemdir

  0

  Deila