Þekking án visku líkist útþynntri súpu.
Hluti þekkingarinnar er í því fólginn að vita ekkert um þá hluti, sem eru ekki þess virði að vita nokkuð um.
Þekking án skilnings er eins og eldiviður án elds.
Það er ekki nóg að hafa gáfur, ef þær kafna í sjálfsáliti.