Það er alltaf ljótt að gleðjast af óförum annarra, jafnvel andstæðinga sinna. Þess vegna er svo vandasamt að vera sigurvegari.