Þekking án visku líkist útþynntri súpu.
Hluti þekkingarinnar er í því fólginn að vita ekkert um þá hluti, sem eru ekki þess virði að vita nokkuð um.
Það er ekki nóg að hafa gáfur, ef þær kafna í sjálfsáliti.