Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.
Málshættir um peninga
Hér eru nokkrir góðir málshættir um peninga.
Hér eru nokkrir góðir málshættir um peninga:
Margur verður af aurum api.
Enginn eignast krónuna nema hirða eyrinn.
Ágirnd vex með eyri hverjum.
Gott er að telja peninga úr pyngju annars.
Hér eru svo tilvitnanir og fleyg orð um peninga.
By Hakon
2021-10-24 16:07:44