Íslensk rímorðabók
Þessi rímorðabók leitar að rímorðum í orðalista sem telur 668077 íslensk orð. Rímorðabókin er enn í vinnslu - gott væri að fá ábendingar um atriði sem mætti laga.
Rétt að taka fram að þessi leit er ekki gerð til að leita að tilvitnunum - ef þú vilt leita að slíku slærðu inn leitarstreng í boxið sem er efst á öllum öðrum síðum á vefnum.