Þögnin svo römm
    að hún umlukti
    allar sem á eftir komu

    Þær sem reyndu að
    rjúfa hana
    fundu vangann
    loga af skömm

    Ljóðið Hallgerður í Lauganesi

    Athugasemdir

    0

    Deila