Þrennt var það á Íslandi, sem talið var óteljandi í ungdæmi mínu: Eyjar og sker á Breiðafirði, Vatnsdalshólar og vötn á Tvídægru. En nú hefur fleira bæst í hópinn: Lög og lagafrumvörp hins háa Alþingis, og hin óteljandi félög, en þeim fjölgar daglega líkt og gorkúlur á haugi.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila