Það er ekkert einstakt happ, hvorki hækkað kaup né betri veiði, sem getur læknað skáldið af sársaukanum, ekkert nema betri heimur. Þann dag sem heimurinn er orðinn góður hættir skáldið að finna til, en fyr ekki. En um leið hættir hann líka að vera skáld.

    Í Heimsljósi, segir skáldið Ólafur Kárason Ljósvíkingu þetta.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila