Það borgar sig ekki að selja alltaf dýrt. Ef maður seldi alltaf dýrt, myndi maður mála lítið, því að maður þyrfti ekki að mála nema lítið. Fáir myndu eignast myndir, og maður myndi ekki hafa ánægju af að mála margar góðar myndir. Með því að selja stundum ódýrt, þá eignast margir listaverk, og maður verður að mála mikið til þess að geta lifað. Þetta er sko bissness, sérðu.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila