Öxar við ána
    árdags í ljóma,
    upp rísi þjóðlið og skipist í sveit.
    Skjótum upp fána,
    skært lúðrar hljóma,
    skundum á Þingvöll og treystum vor heit.

    Þingvallasöngur.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila