Óskandi væri Íslendingar færu að sjá, að það er aumt líf og vesælt að sitja sinn í hvurju horni og hugsa um ekkert nema sjálfan sig og slíta svo sundur félag sitt og skipta sundur afli sínu í svo marga parta, sem orðið getur - í stað þess að halda saman og draga allir einn taum og hugsa fyrst og fremst um heiður og velgengni landsins, sem öllum góðum Íslendingum ætti þó að vera í fyrirrúmi.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila