Ég vil elska mitt land.
    Ég vil auðga mitt land.
    Ég vil efla þess dáð, ég vil styrkja þess hag.
    Ég vil leita'að þess þörf.
    Ég vil létta þess störf.
    Ég vil láta það sjá margan hamingjudag.

    Íslandsvísur

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila