Ég skaut villtan fíl í Afríku í 30 metra fjarlægð en hann skall ekki á jörðina fyrr en hann var alveg við fætur mér. Ég var ekki hið minnsta hræddur. Aftur á móti hræðir fjögurra feta pútt úr mér líftóruna.

    Athugasemdir

    0

    Deila