Ég hef ekki enn séð sönnun fyrir því að við fáum annað tækifæri, auk þess skiptir það ekki máli því ef það er annað tækifæri þá vitum við ekki hvernig það verður. Við erum stödd hér og nú, og það er dapurlegt, nánast glæpsamlegt, að reyna ekki að lifa til fulls. Samkvæmt Guðdómlegum gleðileik Dantes frá 13. öld, þá er þeim sem aldrei þora að lifa, taka aldrei áhættu en bara líða áfram, bæði hafnað af himnaríki og helvíti og hljóta því hin verstu örlög.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila