Ég elska þig vegna þess að það er svo skynsamlegt; vill einhver heyra þá ástarjátningu?
    Við skulum því ekki tala illa um tilfinningar, tilfinningarök. Og muna að lífsskoðun hvers einstaklings er meira eða minna reist á tilfinningum.
    Þessvegna held ég að skoðun einvörðungu byggð á rökum sé tæpast til. Ég er ekki viss um að hún eigi að vera til. Sá sem vill útiloka tilfinningar sínar í ákvörðunartöku, freistar þess að útiloka mennskuna. Freistar þess að taka ekki ákvörðun sem manneskja, heldur sem vél. Sem exel skjal.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila