Á dögunum var Alþingi sett með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Ég tók eftir, að presturinn horfiði fyrst á Steingrím, síðan á Ólaf Ragnar, þá á Jón Baldvin og bað svo fyrir þjóðinni.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila