Víst er þetta löng og erfið leið,
    og lífið stutt og margt, sem út af ber.
    En tigið gegnum tál og hverskyns neyð
    skín takmarkið - og bíður eftir þér.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila