Við tengjum oft einhver einkenni í fari manna við dýr. Dæmi: Sterkur sem björn. Hungraður sem ljón. Hræddur eins og héri. Soltinn eins og úlfur. Heimskur sem naut. Feitur eins og svín. Tryggur sem hundur. Kyrr sem mús. Háll eins og áll. Iðinn eins og lús. Syndur sem selur. Falskur sem refur. Saklaus sem lamb. Frjáls eins og fugl. Ljúfur sem lamb. Liðugur eins og köttur.Grimmur sem ljón. Sterkur sem naut. Flinkur sem minkur. Montinn eins og hani. Slægur sem refur. Eins og api í góðu skapi.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila