Vindhanar verða aldrei áttavitar, hvorki til sjós né lands.

    Ræða á viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands 8. febrúar 2001. Ýmsir stjórnarandstæðingar höfðu fyrst lagt til, að Landsbankinn og Búnaðarbankinn yrðu sameinaðir, en síðan fagnað úrskurði Samkeppnisráðs um, að slík sameining væri óeðlileg.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila