Við erum vinir þú og ég, ef þú tekur vin þinn með erum við þrjú. Við getum stofnað lítinn vinahóp. Það er jú ekkert upphaf og enginn endir, njótum lífsins og verum góð hvort við annað því lífið er svo stutt Þrátt fyrir allt og þess vegna ætti ekki að vera tími til að tala illa um aðra. Öll dýrin í skóginum vilja vera vinir og við mannverurnar í okkar frumskógi freistinga lífsins viljum líka vera vinir og góð hvort við annað.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila